
Rafbílavæðingin: Er annað sætið nóg?
Þótt ríkið hafi veitt tugmilljarða króna skattaafslátt til að liðka fyrir rafbílakaupum landans eru loftslagsmarkmið stjórnvalda í uppnámi. Rafbílavæðingin er á blússandi ferð en sumir óttast að rafbíllinn klessi á vegg, verði ívilnanir stjórnvalda afnumdar um næstu áramót.
Lesa umfjöllun