Kúrs

Ný hugsun - Nýtt líf

Kraftur hugans skoðaður til aftur bata eftir veikindi og til líða almennt betur í lífinu. Kenning þáttarins er ef við notum hugann meðvitað á jákvæðan hátt þá aukast líkurnar á því við getum læknast af hvers kyns veikindum og eignast þannig nýtt og betra líf.

Umsjón: Hrefna Guðmundsdóttir

Frumflutt

20. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,