Kúrs

Gerviþarfir

Efni þáttarins er neysla Íslendinga á efnislegum munum og hlutum, neikvæð áhrif af neyslu, hvernig neysla hefur áhrif á umhverfið, en ekki síst horfa á neyslu og umhverfismál með lausnarmiðuðum gleraugum. Þáttastjórnandi fékk Gró Einarsdóttur, doktor í félagssálfræði til þess svara spurningum varðandi neyslu, hvað er hægt gera almennt varðandi neyslu og umhverfismál og hversu mikla ábyrgð er hægt leggja á einstaklinga í stóra samhenginu.

Sömuleiðis ræddi hún hvernig fyrirtæki og framleiðendur þurfa, í samstarfi við stjórnvöld, tökum á neyslu og setja hvata til þess árangri í umhverfismálum.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Þorkell Magnússon.

Frumflutt

16. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,