Kúrs

Sendibréf í okkar samtíð

Birta Bjarkadóttir fjallar um hlutverk bréfaskrifta í nútímanum. Hver er tilgangur bréfa til dags? Eru bréfaskriftir deyjandi listform eða lifandi fyrirbæri? Hvers vegna skrifum við bréf þegar við getum sent skilaboð í gegnum síma?

Frumflutt

6. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,