Kúrs

Kjaftakerlingar

Slúður er og mun alltaf verða hluti af samfélagi okkar. Við viljum segja hvert öðru sögur af fólki, bæði vegna skemmtanagildis og til þess ræða saman um ákveðna hegðun og viðvörunarmerki sem við getum verið vakandi fyrir svo við verðum ekki sjálf viðfangsefni kjaftasögunnar. Í þættinum förum við ofan í saumana á þessari afþreyingu og hlýðum á eina safaríka sögu.

Viðmælendur: Elfur Sunna Baldursdóttir og Sigrún Eir Þorgrímsdóttir.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Sylvía Dröfn Jónsdóttir.

Frumflutt

18. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,