Kúrs

Margbrotin: Saga hvíts og blás postulíns

Saga blás og hvíts postulíns nær aftur um 700 ár. Hún teygir sig yfir næstum allan gamla heiminn og felur í sér stríð, viðskipti milli heimshorna og samruna menningarheima. Í þessum þætti er komið við á nokkrum af fjölmörgum viðkomustöðum hennar og hún sett í samhengi við heimssöguna.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Valgerður Helgadóttir.

Frumflutt

16. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,