Kúrs

Kvikmyndavinur í raun

Í íslenskum blöðum er hægt finna margar greinar um kvikmyndasýningar á Íslandi á fyrstu áratugum 20. aldarinnar. Margar þeirra fjalla á neikvæðan hátt um bíóin og það sem þau hafa upp á bjóða. Það sem er þó forvitnilegt er einn greinahöfundur var alltaf jákvæður í garð kvikmyndahúsanna. Þessi höfundur bar greinilega hag kvikmyndalistarinnar fyrir brjósti. höfundur kom þó alltaf fram undir sama gervinafni, Kvikmyndavinur.

Umsjón: Kolbeinn Rastrick

Frumflutt

29. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,