Kúrs

Skatta-Kata, Bjarni bakar og allskonar áróður

Kosningaáróðri var dreift á samfélagsmiðlum í Alþingiskosningunum árið 2016 og 2017. Kostaði það ákveðna flokka sigurinn? Í þættinum er kafað ofan í pólitíska markaðssetningu og áróður á Íslandi. Rætt er um brögð stjórnmálaflokka til hafa áhrif á okkur. Viðmælendur eru Þórður Snær Júlíusson og Ólafur Þ. Harðarson.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Embla Rún Hall.

Frumflutt

4. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,