Kúrs

Hljóðfæri heilagleikans

Í þættinum er fjallað um pípuorgel. Farið verður í heimsókn til Björgvins Tómassonar orgelsmiðs en hann er með verkstæði á Stokkseyri. Hann lærði orgelsmíðar í Þýskalandi og hefur smíðað tæp 40 pípuorgel sem sett hafa verið upp í kirkjum vítt og breitt um landið.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Guðrún Úlfarsdóttir.

Frumflutt

21. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,