Menntavegur húsmóðurinnar
Saga menntunar kvenna er löng og áhugaverð. Hún hefur þó lítið verið kennd í skólum. Þessi þáttur fer yfir sögu menntunar kvenna og horfir sérstaklega á það hvaða hlutverki húsmæðraskólar…

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.