Kúrs

Ljósmyndun

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn: segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þátturinn fjallar um ljósmynd sem birtist í NT föstudaginn 12.apríl árið 1985. Ljósmyndin er á forsíðu blaðsins og er af ungum strák sem stendur á sillu utan á húsi, útataður blóði með glerbrot í hönd. Höfundur þáttar ljósmyndina í tíma og gat ekki hætt hugsa um hana. Þess vegna ákvað hún rannsaka hvað er ske á þessari ljósmynd og hver viðbrögð voru við myndinni.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Apríl Helgudóttir.

Frumflutt

20. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,