Krakkakiljan

Iðunn og afi pönk

Rithöfundurinn Gerður Kristný er gestur Krakkakiljunnar í dag. Hún segir okkur frá bókinni sinni Iðunn og afi pönk. Svo fræðumst við um breska barnabókahöfundinn Beatrix Potter.

Umsjón: Ísabel Dís Sheehan og Sölvi Þór Jörundsson Blöndal

Frumflutt

5. apríl 2021

Aðgengilegt til

17. sept. 2024
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Þættir

,