Krakkakiljan

David Walliams

Metsölurithöfundurinn David Walliams hefur komið börnum til hlæja víðsvegar um heiminn. Hann kom til Íslands í haust til taka þátt í bókmenntahátíðinni Iceland Noir. Emma fór og kíkti á hann í Bæjarbíói og fékk spyrja hann spjörunum úr.

Umsjón: Emma Nardini Jónsdóttir

Frumflutt

22. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Þættir

,