Krakkakiljan

Kristín Helga Gunnarsdóttir

Kristín Helga Gunnarsdóttir hlaut heiðursverðlaun Sagna árið 2022. Hún mætti í Krakkakiljuna og ræddi við Auðunn Sölva um bækurnar sínar, skrifin og verðlaunin.

Umsjón: Auðunn Sölvi Hugason

Frumflutt

29. nóv. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Þættir

,