Krakkakiljan

Myndríkar bækur

Í þessum þætti kynna Ísabel og Sölvi myndríkar bækur - bækur með mörgum myndum. Blær Guðmundsdóttir teiknari og rithöfundur býður okkur í heimsókn á vinnustofuna sína þar sem hún og Kútur páfagaukur búa til bækur. Rithöfundarnir Jóna Valborg Árnadóttir segir okkur frá bókunum um hana Sólu og Yrsa Þöll Gylfadóttir segja okkur frá bókaflokknum Bekkurinn minn. lokum fræðumst við um norka höfundinn Thorbjörn Egner sem skrifaði meðal annars leikritið Kardemommubæinn.

Birt

28. feb. 2021

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barna- og ungmennabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Bókaormar KrakkaRÚV segja frá og spyrja höfundinn út í bækurnar.