Krakkakiljan

Krakkakiljan - Múmínálfarnir

Í dag er sérstakur þáttur af Krakkakiljunni því við fáum til okkar Múmínfjölskyldu. Þetta eru þó ekki Múmínmamma, Múmínpabbi og þeirra fjölskylda heldur eru þetta þau Hólmfríður Helga, Snæfríður Edda og Höskuldur Sölvi sem eru miklir sérfræðingar um Tove Jansson og bækurnar hennar um Múmínálfana.

Gestir: Hólmfríður Helga S. Thoroddsen, Snæfríður Edda Ragnarsdóttir Thoroddsen og Höskuldur Sölvi Ragnarsson Thoroddsen

Umsjón: Jóhannes Ólafsson

Frumflutt

18. jan. 2021

Aðgengilegt til

2. ágúst 2024
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Þættir

,