Krakkakiljan

Bókaormaspjall - Randalín, Mundi og leyndarmálið

Í bókaormaspjalli Krakkakiljunnar er í dag fjallað um bókina Randalín, Mundi og leyndarmálið eftir Þórdísi Gísladóttur. Bókaormur þáttarins er Dýrleif Hrafnsdóttir Thoroddsen.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Frumsýnt

21. feb. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barna- og ungmennabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Bókaormar KrakkaRÚV segja frá og spyrja höfundinn út í bækurnar.