Krakkakiljan

Myndasögur

Í þessum þætti segja Ísabel og Sölvi okkur frá nokkrum skemmtilegum myndasögubókum. Síðan kíkjum við á vinnustofu Halldórs Baldurssonar teiknara.

Rut Guðnadóttir segir frá bók sinni Vampírur, vesen og annað tilfallandi og Bjarni Fritzson segir frá bókaflokknum um Orra óstöðvandi. Loks segir Ísabel okkur frá hinum heimsfræga rithöfundi H.C.Andersen.

Frumsýnt

28. mars 2021

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barna- og ungmennabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Bókaormar KrakkaRÚV segja frá og spyrja höfundinn út í bækurnar.