Krakkakiljan

Bókaormaspjall - Nornasaga: Hrekkjavakan

Í bókaormaspjalli Krakkakiljunnar er í dag fjallað um bókina Nornasaga: Hrekkjavakan eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur. Bókaormur þáttarins er Sunneva Kristín Guðjónsdóttir.

Umsjón: Sigyn Blöndal

Frumflutt

11. maí 2020

Aðgengilegt til

2. ágúst 2024
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Þættir

,