Krakkakiljan

Vertu ósýnilegur og Fíasól gefst aldrei upp

Rithöfundurinn Kristín Helga Gunnarsdóttir hefur skrifað ótal margar bækur fyrir börn og unglinga.

Hér segir hún frá bókunum sínum Vertu ósýnilegur og Fíasól gefst aldrei upp.

Frumflutt

14. feb. 2021

Aðgengilegt til

2. ágúst 2024
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Þættir

,