Krakkakiljan

Krakkakiljan - Kennarinn sem hvarf

Í Krakkakiljunni í dag fjöllum við um bækurnar Kennarinn sem hvarf og framhald hennar Kennarinn sem hvarf sporlaust eftir Bergrúnu Íris Sævarsdóttur. Bókaormur þáttarins er Sunneva Kristín Guðjónsdóttir.

Umsjón: Sigyn Blöndal

Birt

25. nóv. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barna- og ungmennabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Bókaormar KrakkaRÚV segja frá og spyrja höfundinn út í bækurnar.