Krakkakiljan

Ys og þys út af ... ÖLLU!

Hjalti Halldórsson, Bjarki Fritz og Jóhannes spjalla um Ys og þys út af ... ÖLLU! sem kom út 2019. Sagan fjallar um sjöundubekkinga og viðburðaríkt skólaferðalag. Þótt sagan splunkuný er hún innblásin af gamalli Íslendingasögu sem höfundur sagði okkur betur frá.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Bókaormur: Bjarki Fritz.

Höfundur: Hjalti Halldórsson.

Frumflutt

14. sept. 2020

Aðgengilegt til

22. okt. 2024
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Þættir

,