Krakkakiljan

Múmínálfarnir

Í Krakkakilju kvöldsins verður farið í ferðalag um Múmíndal, þar koma við sögu Múmínsnáði, Snúður, Snabbi, Morrann og fleiri íbúar dalsins. Rætt verður við heila fjölskyldu sem elskar Múmínálfana hennar Tove Jansson. Þau Hólmfríði Helgu, Snæfríði Eddu og Höskuld Sölva.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson

Frumflutt

23. nóv. 2020

Aðgengilegt til

28. jan. 2025
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Þættir

,