Krakkakiljan

Krakkakiljan - Fjallaverksmiðja Íslands

Í Krakkakiljunni í dag er fjallað um bókina Fjallaverksmiðja Íslands eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttir. Jóhannes ræðir við höfundinn og bókaorminn Elísabetu Heiðu Eyþórsdóttur.

Birt

13. okt. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina."

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal