Hvað ertu að lesa?

Einar Áskell: bækurnar og leikritið

Hver er Einar Áskell? Hvað gerir hann einstakan og af hverju lifa bækurnar um hann enn góðu lífi?

Sigþrúður svarar þessum spurningum en hún er mikill aðdáandi bókanna og vann lengi við barnabókaútgáfu. Við heyrum líka í leikurunum Elísabetu og Vilhjálmi sem leika í leiksýningu um Einar Áskel í Hörpu. Við endum svo þáttinn á heyra í Krumma bókaormi sem er lesa ýmislegt skemmtilegt eins og Skólastjórann eftir Ævar Þór og Harry Potter bókaflokkinn.

Frumflutt

17. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,