Hvað ertu að lesa?

Undraheimur Litla prinsins

Í þessum þætti af Hvað ertu lesa? beina Embla og Karitas sjónum sínum mest þýddu barnabók allra tíma, Litla prinsinum. Mars Proppé segir afhverju háni þykir vænt um bókina og bókaormurinn Klara, sem las hana bæði á íslensku og pólsku, segir okkur hvað henni finnst.

Frumflutt

12. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla og Karitas ræða við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann og Karitas M. Bjarkadóttir.

Þættir

,