Einar Áskell: bækurnar og leikritið
Hver er Einar Áskell? Hvað gerir hann einstakan og af hverju lifa bækurnar um hann enn góðu lífi?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann