Hvað ertu að lesa?

Að breyta heiminum og uppáhaldsbækurnar okkar

Í þessum þætti af Hvað ertu lesa? taka Embla og Karitas fyrir splunkunýja bók, breyta heiminum eftir Ingibjörgu Valsdóttur. Ingibjörg kíkir einmitt við og segir frá ritferlinu, Gunnar Árni bókaormur ræðir sínar skoðanir á bókinni og Embla og Karitas rifja upp uppáhaldsbækurnar sínar.

Lestur: Jóhannes Ólafsson

Frumflutt

4. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla og Karitas ræða við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann og Karitas M. Bjarkadóttir.

Þættir

,