Listinn hennar Skjóðu og kettlingar jólakattarins
Fyrsta bókin um Skjóðu segir frá því þegar hún reynir að undirbúa komu jólanna á einni nóttu. Höfundar bókarinnar, Anna Bergljót og Andrea Ösp, segja okkur hvernig bókin varð til og…

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann