Hvað ertu að lesa?

Manga bækur og Anime teiknimyndir

Hvað eru manga bækur? Hvaðan koma þær? Hvernig teiknum við manga persónu?

Guðbrandur svarar öllum þessum spurningum og fleirum. Bókaormar þáttarins eru Leó og Kaj sem eru í Anime klúbbi Borgarbókasafnsins og segja frá manga bókum eins og One Piece og Dragonball.

Frumflutt

10. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,