Hvíti ásinn
Jóhanna segir okkur hvernig hún byrjaði að skrifa sína fyrstu bók og útskýrir muninn á því að skrifa fréttir og sögur. Bókaormurinn Hekla segir okkur hvað henni finnst um bókina og…
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann