Galdrakarl, snúðar og töfraheimurinn Oz
Galdrakarlinn í Oz er sígild saga sem verður sett upp í Borgarleikhúsinu í janúar. Við rýnum í söguna og persónurnar með hjálp leikstjórans Þórunnar Örnu og leikaranna Einars Jósefs…

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann