Að opna bókabúð
Í þessum þætti fræðumst við um það hvernig maður opnar bókabúð. Við heyrum í Einari, sem opnaði nýlega bókabúðina Skáldu, og bókaormarnir Guðjón, Egill og Stella spyrja hann spurninga.
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann