19:23
Kvöldvaktin
Tónlistarmaðurinn umru í Reykjavík & tónleikaröðin Super Soaker
Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.

Það er mikið af nýrri tónlist í þætti kvöldsins, en boygenius, Yaeji, Júníus Meyvant, Undra og Rebecca Black koma öll við sögu með glænýtt efni. Að auki koma í heimsókn þau Ida Juhl og Bart Bruinsma, en þau eru bæði skipuleggjendur nýrrar tónleikaraðar, Super Soaker, sem hefur göngu sína á Prikinu fimmtudaginn 26. janúar. Þar koma þau bæði fram, auk tónlistarkonunnar ronju og hins eistnesk-bandaríska umru, en sá síðarnefndi hefur getið sér gott orð á sviði tilraunakenndrar popptónlistar undanfarin ár og meðal annars unnið með kanónum á borð við Charli XCX og Lauru Les.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson

Lagalisti:

Prins Póló & Hirðin - Ég er klár

The Smiths - The Headmaster Ritual

Taylor Swift, Lana Del Rey - Snow On The Beach

Júníus Meyvant - Rise Up

Phoebe Bridgers - So Much Wine

Aldous Harding - Fever

Elín Hall - Vinir

Undra - Feral

Metro Boomin, The Weeknd, 21 Savage - Creepin?

SZA - Kill Bill

Rebecca Black - Sick To My Stomach

Kvikindi - Enginn kann að lifa

russian.girls, Bngr Boy - Allt

PinkPantheress - Take me home

Kelela - Contact

Yaeji - For Granted

Yaeji - raingurl

Charli XCX, Brooke Candy, CupcakKe, Pabllo Vittar- I Got It

ronja - crystal

knackered - chatbot slang

BART - ABBADDON

umru, emotegi, AJ simons - losin my mind

Yukihiro Takahashi - Present

Yellow Magic Orchestra - Light In Darkness

Todd Rundgren - I Saw The Light

Tennis - Need Your Love

boygenius - True Blue

Angel Olsen - Spring

The Edge Of Daybreak - Eyes of Love

Johnny Paycheck - Take This Job And Shove It

Var aðgengilegt til 19. apríl 2023.
Lengd: 2 klst. 36 mín.
,