09:05
Segðu mér
Bryndís Snæbjörnsdóttir prófessor og fagstjóri myndlistar í LHÍ
Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Bryndis talar um grásleppu, lífið á Seltjarnarnesi þar sem amma hennar smurði handa henni Smalabita. Bryndis segir frá ísbirnum á villigötum , og því hvernig myndlist getur tengst vísindum, söfunum, háskólum, dægurmenningu og fjölmiðlum.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
e
Endurflutt.
,