18:30
Saga hlutanna
Sími
Saga hlutanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá uppfinningum og algengum hlutum í umhverfi okkar á upplýsandi hátt.

Í þættinum ætlum við að fjalla um sögu símans. Síminn er tæki sem allir þekkja og nota reglulega. Hver er saga hans? Hver fann upp símann? Hver var næstur á eftir honum? Hvað er sveitasími? Hvað er að liggja á línunni? Hvað er NMT - farsími og gemsi?

Þetta og margt fleira skemmtilegt, sniðugt og forvitnilegt í þættinum.

Sérfræðingur þáttarins er: Frímann Ingi Helgason.

Var aðgengilegt til 13. mars 2023.
Lengd: 20 mín.
e
Endurflutt.
,