19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir og Guðni Tómasson.

Hjóðritun frá tónleikum Útvarpshljómsveitarinnar í Frankfurt á tónlistarhátíðinni Barock+ í október s.l.

Á efnisskrá eru verk eftir Francesco Maria Veracini, Antonio Vivaldi, Toshio Hosokawa og Johann Sebastian Bach.

Einleikari og stjórnandi er blokkflautuleikarinn Maurice Steger.

Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.

Var aðgengilegt til 12. janúar 2023.
Lengd: 1 klst. 24 mín.
,