14:03
Lofthelgi
Lofthelgi

Lofthelgin býður hlustendum að fljóta frjálslega í tíma og rúmi á lignu hafi hughrifatónlistar. Frá endurómi fortíðar til nýjustu strauma 21. aldarinnar leitum við heimshornanna á milli að réttri stemningu og andrúmslofti til að leiða hlustandann á ný mið andans. Út fyrir endimörk algleymis.

Umsjón er í höndum Friðriks Margrétar-Guðmundsson.

Var aðgengilegt til 13. desember 2023.
Lengd: 50 mín.
,