13:02
Samfélagið
Starfsfólki MAST hótað, útivistarmengun, mjúkhús og umhverfispistill
Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Matvælastofnun hefur tilkynnt til lögreglu atvik þar sem veist var að starfsmanni stofnunarinnar - Rætt við Hrönn Jörundsdóttur forstjóra MAST.

Rusl og mengun í útivist - Rætt við Vilborgu Örnu Gissurardóttur.

Það vakti athygli á dögunum þegar Hamarshöllin í Hveragerði sprakk í óveðrinu sem þá gekk yfir. Hamarshöllin var mjúkhús, en hvað er það? Rætt við Ara Magnússon byggingarverkfræðing.

Umhverfispistillinn fjallaði að þessu sinni um lífrænt vottaðar vörur - Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,