Landakort

Kollsvík

Á vestasta skaga landsins, þar sem gular strendur breiða út faðminn mót opnu hafi standa rústir Kollsvíkurvers. Óskar Leifur Arnarson og Byggðasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti fengu nýlega styrk frá Fornminjasjóði til þess skrásetja strandminjar á sunnanverðum Vestfjörðum. Þar er af nógu taka. Verið í Kollsvík er bara brot af þeirri miklu útgerðarsögu sem víða sjást leyfar af meðfram ströndinni.

Frumsýnt

8. ágúst 2017

Aðgengilegt til

12. maí 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,