Landakort

Ungfýlum forðað frá ótímabærum dauða

Nokkrir sjálfboðaliðar hafa forðað meira en tvö hundruð fýlsungum frá ótímabærum dauða við hringveginn. Handklæði og pappakassar koma þar góðum notum. Það er algengt snemma á haustin sjá fjölda dauðra fýla á þjóðvegi eitt undir Eyjafjöllum og við Vík í Mýrdal enda liggur vegurinn á milli varpsvæða fýlsins og hafsins. Landinn slóst í för með Andreas, Júlíu og Arianne sem hafa haldið nokkrum sinnum frá Reykjavík á Suðurlandið til forða fýlsungunum frá hringveginum.

Frumsýnt

2. jan. 2023

Aðgengilegt til

11. júní 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,