Landakort

Jólatré

Uppi á lofti í gömlu fiskvinnsluhúsi við höfnina á Árskógsandi vinnur Monika Margrét Stefánsdóttir hörðum höndum við steypa jólatré og ýmsa skrautmuni í keramik. Desember er annasamur tími hjá henni því viðskiptavinir Keramikloftsins vilja gjarnan styttur til mála fyrir jólin ógleymdum klassísku, upplýstu keramikjólatrjánum.

Frumsýnt

21. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,