Landakort

Missti tjaldið upp í tré

„Við erum vinkonuhópur sem byrjaði ganga saman á fjöll og síðan fengum við boð í útileguafmæli hjá einni úr hópnum og þá varð ekki aftur snúið," segir Hafdís Huld Björnsdóttir, en hún og fjórar aðrar útilegukonur settu sér það markmið í byrjun árs sofa í tjaldi allavega eina nótt í hverjum mánuði allt þetta ár. Það gekk eftir hjá þeim stöllum og síðasta útilega ársins var í skóginum á Fossá í Hvalfirði og Landinn slóst með í för.

Frumsýnt

21. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,