Landakort

Laufabrauðstaco

„Þetta er náttúrulega bara hugmynd og ekki endilega góð hugmynd, en samt ástæða til prófa," segir Andri P. Guðmundsson, á Hvammstanga, en hann hefur verið leika sér með nýjungar í laufabrauðsgerð. „Það er löng hefð fyrir laufabrauðsgerð í þessari fjölskyldu og við komum yfirleitt saman eina helgi í desember og skerum út, vel á annað hundrað kökur." Í fyrra fór Andri aðeins út fyrir hefðina og prófaði þá í fyrst sinn það sem hann kallar laufabrauðstaco.

Frumsýnt

22. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,