Landakort

Sútar seli, mýs og hvalatyppi

„Fólk er farið hugsa um nýta betur og margir vilja læra súta. Fyrir svona 20 til 30 árum síðan vildi enginn koma nálægt þessu en það hefur breyst,“ segir Lene Zachariassen sútari og listakona á Hjalteyri við Eyjafjörð. Lene hefur haft í nógu snúast við súta hreindýraskinn fyrir veiðimenn en hún sútar líka ýmislegt annað.

Frumsýnt

4. okt. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,