Landakort

Brunahanar

Garðar H. Guðjónsson blaðamaður og Guðni Hannesson ljósmyndari hafa sett upp sýningu um brunahana á Akranesi. Þeir hafa ljósmyndað alla brunahana á Akranesi og sett saman fróðleik um hverja tegund fyrir sig.

Frumsýnt

29. ágúst 2019

Aðgengilegt til

10. ágúst 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,