Landakort

Vísindaverkefni sem gat af sér listsýningu

„Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á ljósmyndun þannig fyrir mér eru raunvísindi og list svosem ekki svo andstæðir pólar“ segir DR. Lilja Jóhannesdóttir sem nýverið setti upp ljósmyndasýninguna „Tjarnarsýn" í Nýheimum á Höfn í Hornafirði. „Sýningin sprettur upp úr rannsóknarverkefni sem ég er vinna varðandi fuglalíf á tjörnum á Suð Austurlandi. Ég nota dróna til mynda tjarnir og fuglalífið á þeim og þegar ég fór vinna úr myndunum þá kom í ljós þær voru býsna flottar. Náttúran, séð úr lofti, bíður oft upp á skemmtileg listræn mynstur. Svo vorum við yfirmaður minn skoða hvert við gætum sótt styrki í þessar rannsóknir og þá rákumst við á auglýsingum um styrk fyrir sýningarhald. Þannig við sáum okkur þarna leik á borði og sóttum um styrk og fengum. Þannig varð þetta vísindaverkefni listsýningu, þ.e. hluta," segir Lilja.

Frumsýnt

22. maí 2021

Aðgengilegt til

23. júlí 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,