Landakort

Kona í Vestmannaeyjum rekur heilsugæslu í Gambíu

Í janúar 2020 tók kona í Vestmannaeyjum, Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir, við rekstri heilsugæslu í þorpinu Kubuneh í Gambíu og draumurinn er byggja þar fæðingastofu. Reksturinn fjármagnar hún með sölu á notuðum fötum og hlutum frá Eyjamönnum.

Frumsýnt

24. okt. 2022

Aðgengilegt til

2. júlí 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,