Húllumhæ - innslög

Birta og Bárður - Vertu ekki hrædd

Þau Birta og Bárður sem sáu um Stundina okkar fyrir nokkrum árum hughreysta okkur með laginu Vertu ekki hrædd.

Birt

23. nóv. 2020

Aðgengilegt til

23. nóv. 2021
Húllumhæ - innslög

Húllumhæ - innslög

Við bröllum ýmislegt skemmtilegt í þættinum Húllumhæ. Hér finna þau innslög sem við sjáum í þáttunum.

Umsjón: Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Handrit: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal