Húllumhæ - innslög

Í hesthúsinu með Björk

Mikki skrapp í hesthúsið til hennar Bjarkar Jakobsdóttur rithöfundar og leikstjóra þar sem hann fræddist um hestana og skellti sér svo á bak.

Umsjón: Mikael Emil Kaaber

Birt

18. jan. 2021

Aðgengilegt til

18. jan. 2022
Húllumhæ - innslög

Húllumhæ - innslög

Við bröllum ýmislegt skemmtilegt í þættinum Húllumhæ. Hér finna þau innslög sem við sjáum í þáttunum.

Umsjón: Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Handrit: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal